Ávarp
Ávarp bæjarstjóra
Gunnar Einarsson bæjarstjóri segir frá hápunktum ársins 2017 og sterkri fjárhagsstöðu bæjarins.
Íbúar
Íbúasamráð
Bæjarstjórn Garðabæjar leggur ríka áherslu á samráð og samtal við íbúa bæjarins. Á árinu voru margar leiðir nýttar til að fá fram álit íbúa.
Fjármál
Fjármála- og stjórnsýslusvið
Fjármála- og stjórnsýslusvið hefur umsjón með daglegum fjármálalegum rekstri, mannauðs- og kjaramálum, tölvukerfum bæjarins, upplýsingagjöf og þjónustu við bæjarbúa.
Fjölskyldur
Fjölskyldusvið
Fjölskyldusvið fer með framkvæmd þeirra mála er lúta að félagslegri þjónustu bæjarins og barnavernd.
Fræðsla
Fræðslu- og menningarsvið
Fræðslu- og menningarsvið fer með yfirstjórn málefna grunnskóla og leikskóla bæjarins, tónlistarskóla, íþrótta-, tómstunda- og menningarmála.
Umhverfi
Tækni- og umhverfissvið
Tækni- og umhverfissvið hefur umsjón með öllum verklegum framkvæmdum bæjarins, annast undirbúning framkvæmda, gerð kostnaðaráætlana og framkvæmdaeftirlit.
Lykiltölur
Lykiltölur
Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2017 var samþykktur í bæjarstjórn Garðabæjar 5. apríl 2018. Rekstrarafgangur nam 1.153 millj. kr. en áætlun hafði gert ráð fyrir 520 millj. kr. rekstrarafgangi.