Íbúasamráð

Íbúasamráð

Bæjarstjórn Garðabæjar leggur ríka áherslu á samráð og samtal við íbúa bæjarins. Á árinu voru margar leiðir nýttar til að fá fram álit íbúa. 


Helstu verkefni á sviði íbúasamráðs 2017

Bæjarstjórn Garðabæjar leggur ríka áherslu á samráð og samtal við íbúa bæjarins. Á árinu 2017 voru haldnir fjölmargir íbúafundir ásamt því að aðrar leiðir voru nýttar til að fá fram álit íbúa.



Fyrri hluta þessa árs 2018 hafa einnig verið haldnir fjölmargir íbúafundir, þar má nefna íbúafundi í janúar og febrúar undir yfirskriftinni ,,Bjóðum í samtal“, Skólaþing Garðabæjar sem var haldið í byrjun mars og opinn fund um fjölnota menningar- og fræðamiðstöð í Garðabæ sem var haldinn um miðjan apríl.